Raflagnir

Við sjáum um allar almennar raflagnir, hússtjórnarkerfi, lýsingu, tilboðsverk og þjónustusamninga.

HM Raflagnir sérhæfir sig í öllu tengt hleðslu rafbíla. Hönnun hleðslukerfa, uppsetningu og þjónustu fyrir fyrirtæki, fjölbýli og einstaklinga.

Netkerfi

Við erum sérfræðingar þegar það kemur að uppsetningu og viðhaldi netkerfa. HM Raflagnir sjá um netkerfi fyrir stofnanir, heimili og fyrirtæki.

Aðgangskerfi og
Öryggiskerfi

HM Raflagnir eru með sérþjálfaða rafvirkja sem sjá um hönnun, uppsetningu, forritun og viðhalds samninga.

Myndavélakerfi

Við  sérhæfum okkur í að hanna, setja upp og viðhalda nýjustu eftirlitsmyndavélakerfi. Reynt teymi okkar sérsniður lausnir fyrir viðskiptavini í íbúðarhúsnæði, verslun og iðnaði.

Neyðarlýsing

Traustir sérfræðingar í uppsetningu neyðarljósa fyrir viðskiptavini í íbúðarhúsnæði, verslun og iðnaði. Við bjóðum upp á áreiðanlegar og samhæfðar lausnir til að auka öryggi.